KENNSLUBÆKUR
Hér eru nokkrar golfkennslubækur sem ég mæli sérstaklega með fyrir metnaðarfulla kylfinga. Hvort sem þú vilt dýpka skilning þinn á tækni, bæta höggstöðuna, fá hugmyndir að markvissum æfingum eða læra meira um leikskipulag og leikgleði, þá er mikið af góðum ráðum og aðferðum að finna í bókunum hér að neðan.
Gæðagolf
Fæst hjá Prósjoppunni: prosjoppan.is/products/gaedagolf
The four foundations of golf
Fæst á Amazon (einnig semm hljóðbók): amazon.com/Four-Foundations-Golf…
Vertu þinn eigin golfkennari
Fæst hjá Prósjoppunni: prosjoppan.is/products/vertu-thinn-eigin-golfkennari