a

GJAFABRÉF Í GOLFKENNSLU

Kláraðu jólagjöfina á einfaldan og fljótlegan hátt á netinu!

Þú velur gjafabréf, gengur frá greiðslu í tölvunni eða símanum og ég keyri gjafabréfið til þín á þorláksmessu (ef þú ert á höfuðborgarsvæðinu).

Hér á síðunni finnur þú mikið úrval gjafabréfa, bæði í ákveðnar þjónustur og upphæð að eigin vali.

Gjafabréf í golfkennslu er ekki bara frábær gjöf fyrir kylfinga, heldur líka fyrir þá sem hafa lengi ætlað að prófa golf í fyrsta sinn. Leynist kannski lægri forgjöf eða nýtt áhugamál í pakkanum frá þér?

Nánari upplýsingar: gudmundur@nkgolf.is eða í síma 849-1996

  • Frábær gjöf fyrir alla byrjendur og lengra komna.
  • Einföld kaup á netinu.
  • Kemur í stílhreinni gjafaöskju.
  • Sent beint heim að dyrum ef pantað fyrir 20.des!

Skoða úrval

Fyrirspurnir: gudmundur@nkgolf.is eða í síma 849-1996

Einstaklingsmiðuð og árangursdrifin kennsla við bestu aðstæður

Kennslan hjá Guðmundi Erni er sniðin að þínum þörfum og markmiðum, með áherslu á fagmennsku og stöðugar framfarir. Með nýjustu tækni og fyrsta flokks aðstöðu færð þú umgjörð sem eykur bæði leikgleði og árangur. Þetta er þín kennsla, á þínum hraða, með skýrum fókus á árangur.

Umsagnir nemanda minna

★★★★★

,,Ég mæli eindregið með Guðmundi sem golfkennara.
Eftir aðeins nokkra tíma hjá honum var golfsveiflan hjá mér orðin mun betri og ég farin að slá bæði lengra og beinna.
Hann hefur einstakt lag og næmi fyrir því hvað betur mætti fara hjá manni og ennfremur mjög afslappaða og þægilega nærveru.
Hver tími með Guðmundi er því vel þess virði, bæði árangursríkur en ekki síst skemmtilegur“

Elísabet
Elísabet Einarsdóttir
★★★★★

Gummi er snillingur í einfalda flókna tækni og gefur manni góð ráð til þess að vinna með, hann sér til þess að maður einbeitir sér bara að því sem skiptir máli til þess að bæta leikinn og gerir það á skemmtilegan og árangursríkan hátt. Ég mæli hiklaust með Gumma fyrir öll þau sem vilja bæta leikinn. 

Aðalsteinn Pálsson
0
    0
    Karfa
    Karfan er tóm