,,Ég fór í einn einkatíma til Gumma vegna þess að það var eitthvað að klikka í sveiflunni minni sem ég vissi ekki hvað var. Hann sá það strax og eftir nokkrar góðar og hnitmiðaðar æfingar var ég byrjaður að slá betur en ég hafði nokkurntímann gert áður. Ég mun 100% kíkja til hans aftur til að vinna í öðrum þáttum leiksins. Gæti ekki mælt meira með!“
Álfgeir Önnuson