,,Ég fór í einn einkatíma til Gumma vegna þess að það var eitthvað að klikka í sveiflunni minni sem ég vissi ekki hvað var. Hann sá það strax og eftir nokkrar góðar og hnitmiðaðar æfingar var ég byrjaður að slá betur en ég hafði nokkurntímann gert áður. Ég mun 100% kíkja til hans aftur til að vinna í öðrum þáttum leiksins. Gæti ekki mælt meira með!“
Álfgeir Önnuson
,,Ég hef verið hjá nokkrum golfkennurum í gegnum tíðina en engum þeirra hefur tekist að útskýra fyrir mér hvað ég var að gera vitlaust. Ég fór svo til Gumma og hann gat útskýrt fyrir mér á einfaldan hátt hvað væri í gangi í sveifunni hjá mér og hvað ég þyrfti að bæta. Þá loksins fattaði ég þetta.“
Þorvarður Árni
,,Guðmundur tók okkur feðgana saman í kennslu í haust. Ég hef farið til margra góðra golfkennara en það var eitthvað við Guðmund sem stóð upp úr. Hann faðir minn hefur aldrei slegið kúluna svona vel áður. Ég myndi alltaf mæla með Guðmundi hvort sem þú ert byrjandi eða búin/nn að stunda þessa íþrótt lengi“
Gestur Leó
,,Vandaður og góður golfkennari sem ég get hiklaust mælt með“
Hlynur Helgason
,,Ég hef náð að skerpa töluvert á leiknum og vinna miklu betur með mína styrkleika með nokkrum mjög einföldum ráðum sem hentuðu mér“
Aðalsteinn Pálsson
Virðing á persónuvermd.
Á þessari síðu eru notaðar vefkökur til þess að tryggja öryggi notenda og til að greina umferð um síðuna frá samfélagsmiðlum og google. Ath með því að hafna gæti það haft alvarleg áhrif á virkni síðunnar.
Nauðsynlegar
Always active
Nauðsynlegar vefkökur styðja við lágmarksvirkni hennar.
Preferences
The technical storage or access is necessary for the legitimate purpose of storing preferences that are not requested by the subscriber or user.
Tölfræðiupplýsingar,
The technical storage or access that is used exclusively for statistical purposes.Vefkökur tengdar tölfræðiupplýsingum hjálpa eigendum vefsíðna við að skilja hvernig samskiptum gesta við vefsíður er háttað með því að safna og taka saman upplýsingar án persónugreiningar.
Markaðsstilskipunarkökur
Við notum markaðsstilskipunarkökur til að bæta þjónustu okkar og sýna þér viðeigandi markaðssetningarinnihald.