Sérsniðið styrktarprógram
17.500 kr.
Styrktarprógram sérsniðið að þínum þörfum! Þú færð póst frá mér innan sólarhrings frá því að þú gengur frá pöntuninni og svarar nokkrum spurningum m.a. um markmiðin þín, sjúkrasögu, reynslu af styrktarþjálfun, hversu mikinn tíma þú hefur til þess að æfa og hvaða aðbúnað þú hefur. Út frá þeim upplýsingum set ég upp prógram fyrir þig og við finnum tíma til þess að hittast á Nesvöllum þar sem ég kenni þér að gera æfingarnar. Ath að enginn búningsklefi er á Nesvöllum.
Ekki til á lager
Þú getur borgað með apple pay eða greiðslukorti á öruggri greiðslugátt teya á Íslandi.
Besta leiðin til þess að tryggja sér tíma og skoða úrval í einka og parakennslu er beint í gegnum noona