a

Pakkatilboð 2 – Golf og styrkur

37.500 kr.

Frábær pakki fyrir kylfinga sem vilja skerpa öllum helstu höggunum og taka golfið á næsta level með alvöru styrktarþjálfun. Pakkinn inniheldur:
– 30 mín einkakennsla í púttum
– 30 mín einkakennsla í vippum
– 30 mín einkakennsla í fleyghöggum
– 30 mín einkakennsla í fullum höggum
– Sérsniðið styrktarprógram með 60 mín sýnikennslu þar sem þú lærir að gera æfingarnar og hvernig þú eykur álagið rétt.

Ekki til á lager

Vörunúmer: pakkatilbod-2-golf-og-styrktarthjalfun Flokkur:

Þú getur borgað með apple pay eða greiðslukorti á öruggri greiðslugátt teya á Íslandi.

Besta leiðin til þess að tryggja sér tíma og skoða úrval í einka og parakennslu er beint í gegnum noona