a

Einkennsla – 45 mín

12.500 kr.

45 mínútna einkatími sniðinn að þínum óskum. Hentar best ef þú vilt fara yfir tvö atriði í tímanum t.d. járnahögg og drive eða vipp og pútt – svo eitthvað sé nefnt.

Þú getur pantað tímann hér á síðunni og ég hef samband innan sólarhrings, eða þú getur bókað tímann sjálf/ur á noona.is/gudmundurorn.

Vörunúmer: einkatimi-45-min Flokkur:

Þú getur borgað með apple pay eða greiðslukorti á öruggri greiðslugátt teya á Íslandi.

Besta leiðin til þess að tryggja sér tíma og skoða úrval í einka og parakennslu er beint í gegnum noona