a

Byrjendapakki fyrir pör

34.200 kr.

Góður kostur fyrir byrjendur sem vilja læra grunnatriðin í algengustu höggunum.

Pakkinn inniheldur 4×30 mínútna í parakennslu sem skiptist eftirfarandi:
– 30 mín púttkennsla
– 30 mín vippkennsla
– 30 mín kennsla í fleyghöggum
– 30 mín kennsla í fullum höggum.

Ég mæli með að taka kennsluna út í tveimur 60 mínútna tímum. Þá er fyrri tíminn pútt og vipp og seinni tíminn fleyghögg og full högg. En það er líka hægt að taka hann út í fjórum 30 mín tímum eða einum 60 mín tíma og tveimur 30 mín tímum, allt eins og hentar ykkur best.

Best er að panta pakkann tímanlega svo hægt sé að taka frá tíma og fara þá leið sem passar hverjum og einum.

10 á lager

Vörunúmer: pakkatilbod-1 Flokkur:

Þú getur borgað með apple pay eða greiðslukorti á öruggri greiðslugátt teya á Íslandi.

Besta leiðin til þess að tryggja sér tíma og skoða úrval í einka og parakennslu er beint í gegnum noona