Kaupskilmálar.
gudmundurorn.is er rekin af Guðmundi Erni, . Sími í Guðmundar Arnar er 8491996, email gudmundur@nkgolf.is Ekki er boðið upp á símsvörun utan opnunartíma, og því bendum við á að senda tölvupóst.
Guðmundur Örn er við Austurströnd 5, 170 Seltjarnarnesi
Gudmundurorn.is áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.
Afhending vöru
öllum pöntunum er dreift af Íslandspósti gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. gudmundurorn.is ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Ef vara týnist í pósti eða verður fyrir tjóni frá því að hún er send frá Guðmundiorn.is til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda.
Verð á vöru og sendingakostnaður
Öll verð á gudmundurorn.is eru með virðisaukaskatti. Við sendum vörur með Íslandspósti samkvæmt verðskrá Íslandspósts.
Að skipta og skila vöru
Skilaréttur er 1 mánuður gegn því að vara sé ónotuð, í óopnuðum umbúðum og í fullkomnu ástandi.
Við skil á vöru er miðað við verð á vörunni þegar hún var keypt.
Persónuvermdarstefna
Þessi vefsíða notar vafrakökur til að tryggja sem besta upplifun af síðunni fyrir notendur. Kökurnar má flokka í 4 flokka, Nauðsynlegar, frammistöðu- og virkniauðgandi, tölfræðilegar, markaðssetning.
Vafrakökur eru upplýsingapakkar, sem netvafrar vista að beiðni vefþjóna. Vefþjónninn getur þá notað þessar upplýsingar frá vafranum til frekari vinnslu. Kökur geyma oft upplýsingar um stillingar notanda, tölfræði heimsókna, auðkenni innskráðra notanda o.fl. Kökur eru einnig oft nauðsynlegar til að geta boðið upp á ýmsa virkni og koma í veg fyrir árásir tölvuþrjóta. Vafrinn eyðir kökunni þegar líftími hennar rennur út. Hver kaka er bundin við þann vefþjón sem sendi kökuna og aðeins sá vefþjónn fær að sjá kökuna. Ef þú ert ekki ánægð/ur með notkun á einhverjum kökum á vefsíðunni getur þú lokað á þær eða eytt úr vafranum þínum. Gerir þú slíkt getur það hamlað virkni vefsíðunnar.
Allar þær upplýsingar sem eru vistaðar í gegnum vefkökur eru án auðkennis notenda. Einu skiptin þar sem persónulegar upplýsingar eru vistaðar er til þess að staðfesta kaup á síðunni.